top of page

Pillan

Pillan er lítil tafla sem konur eða stelpur taka inn daglega.

Pillan er ekki vörn gegn kynsjúkdómum en kemur í veg fyrir að barn geti orðið til.

Pillan virkar best þegar hún er tekin á sama tíma til dæmis alltaf á morgnana eða kvöldin.

Aðeins er hægt að kaupa pilluna í apóteki með lyfseðli sem fengin er hjá lækni. [29]

getnaðarvarnir pillan kynsjúkdómar getnaður neyðarpillan

Neyðarpillan

Neyðarpillan er ekki getnaðarvörn og aðeins má nota hana í neyð.

Neyðarpillan getur komið í veg fyrir að barn geti orðið til en er ekki vörn fyrir kynsjúkdóma.



Neyðarpillan er ein tafla sem kona getur tekið inn eftir samfarir ef að getnaðarvarnir hafa ekki verið notaðar eða þær brugðist, til dæmis ef smokkurinn hefur rifnað.



Neyðarpilluna þarf að nota innan 72 klukkutíma eftir samfarir.

Hægt er að fá neyðarpilluna i öllum apótekum eða hjá hjúkrunarfræðingum í skólum. [30]

bottom of page