top of page

Klamydía

Klamydía er kynsjúkdómur sem smitast með bakteríum.



Hægt er að smitast af klamydíu með því að stunda samfarir og munnmök.



Einkenni 

  • Útferð frá typpi og píku sem getur lyktað illa.
  • Sviði eða brunatilfinning í kynfærum. Það getur því verið mjög vont að pissa.
  • Stúlkur geta fengið verki í leg og eggjastokka.
  • Drengir geta fengið verki í pung.
  • Sumir fá engin eða lítil einkenni. 



Meðferð

Hægt er að draga úr einkennum með sýklalyfjum.


​Ef ekki er dregið úr einkennum kynsjúkdómsins getur hann valdið sýkingu í eggjaleiðurum hjá stelpum sem getur orðið til þess að þær verða ófrjósamar. [25]

bottom of page